Grunnnámskeið á sunnudögum
Námskeiðið er ætlað nemendum sem hafa lokið byrjendanámskeiði hjá Salsastöðinni. Ef nemandi hefur klárað önnur sambærileg námskeið þá gildir það líka.
Hefst: 16. mars 2025 - síðasti tíminn 25. maí
10 skipti
Klukkan: 16:30-17:45
Námskeiðið er í heildina 12,5 klukkutími
Hvar: Mjóddin
Kennt er í pörum
Hægt að skrá sig með eða án dansfélaga
Kennarar: Pálmar og Erna
Verð fyrir einstakling: 26.000 kr
Verð fyrir par: 47.000 kr
Ath. Námskeiðið er styrkhæft hjá flestum stéttarfélögum.
Í námskeiðinu er haldið áfram að bæta við skemmtilegum sporum sem nýtast nemendum á dansgólfinu.
Dagsetningar yfir námskeiðið: 16 . mars, 23. mars, 30. mars, 6. apríl, 13. apríl, 27. apríl, 4. maí, 11. maí, 18. maí 25. maí
Skráning: salsastodin@gmail.com
Kennararnir á námskeiðinu
Erna
Pálmar