Byrjendanámskeið á miðvikudögum

Okkur langar að athuga hvort við náum að halda eitt byrjendanámskeið í viðbót fyrir sumarið. Vonandi námum við lámarks fjölda.

Hefst 26. mars - síðsti tíminn 28. maí

  • 10 skipti

  • Klukkan: 18:45-20:00

  • Námskeiðið er í heildina 12,5 klukkutími

  • Hvar: Mjóddin

  • Kennt er í pörum

  • Hægt að skrá sig með eða án dansfélaga

  • Kennarar: Pálmar og Íris

  • Verð fyrir einstakling: 26.000 kr

  • Verð fyrir par: 47.000 kr

  • Ath. Námskeiðið er styrkhæft hjá flestum stéttarfélögum. Hjá VR er hægt að sækja úr starfsmenntasjóði vegna byrjendanámskeiðs.

  • Á námskeiðinu er farið í grunnsporin í Salsa og unnið með taktinn.
    Þegar líður á námskeiðið verða kennd skemmtileg spor sem hægt er að setja saman í einfaldar fléttur.

Dagsetningar yfir kennsluna: 26. mars, 2. apríl, 9. apríl, 16. apríl, 23. apríl, 30. apríl 7. maí, 14. maí, 21. maí og 28. maí.

Skráning: salsastodin@gmail.com

Kennararnir á námskeiðinu

Íris Fjóla

Pálmar