Næstu námskeið
Það þarf ekki að skrá sig með dansfélaga á námskeiðin okkar.
Byrjendanámskeið á þriðjudögum
Hefst í september 2025
Framhaldsnámskeið 3 á sunnudögum
Hefst í september 2025
Grunnnámskeið á þriðjudögum
Hefst í september 2025
Kíkið á námskeiðin okkar með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Salsa nærir hug og hjarta.
Skráðu þig á námskeið hjá Salsastöðinni og vertu hluti að einhverju stærra og meira.
Salsastöðin er nýr Salsadansskóli í Reykjavík sem býður nemendum upp á dansnámskeið í Salsa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Lesið meira um Salsastöðina og markmið hennar